Niðurrif
Rafstöðvarvegur 10-12
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að rífa hlöðu, fastanr. 2044086, mhl. 03 merkt 0101 á lóð nr. 10-12 við Rafstöðvarveg.
Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 2. nóvember 2020, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 26. ágúst 2020, uppdrættir af fyrirhugaðri uppbyggingu á lóð og minnisblað um ástandsskoðun frá Hnit dags. 12. febrúar 2020.
Niðurrif: 87 ferm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.