Tilkynning um framkvæmd - Geymsluskúr
Hæðargarður 28
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Málsaðilar
Thelma Birna Róbertsdóttir
Pétur Jóhannesson
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í því að byggja geymsluskúr innan byggingarreits á austurhluta lóðar og að koma fyrir bílastæði í norðaustur horni lóðar nr. 28 við Hæðargarð.
Erindi fylgir greinagerð hönnuðar dags. 1. nóvember 2020 og samþykki meðeigenda í húsi dags. 9. nóvember 2020.
Stærð geymsluskúr er 11,0 ferm., 32,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Afgreitt.
Samanber leiðbeiningar á athugasemdarblaði.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108181 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023103