Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 709
14. desember, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Örfirisey Vesturhöfn til að koma fyrir 1-5 ca. 30m2 smáhýsum fyrir skjólstæðinga Velferðarsviðs Reykjavíkur/Félagsbústaða. Tillagan gerir ráð fyrir nýrri lóð Fiskislóð 1a fyrir smáhýsin, á núverandi bílastæði á borgarlandi vestan lóðarinnar Fiskislóð 1, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Stiku ehf. dags. 12. desember 2018.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211