Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 653
13. október, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga A2F Arkitekta, dags. 12. október 2017, að nýju deiliskipulagi fyrir Hraunbæ-Bæjarháls við Tunguháls sem felst í breytingu á hagnýtingu lóðarinnar úr opnu svæði í íbúðarbyggð og fjölgun íbúða. Einnig er lögð fram hljóðvistarskýrsla Eflu, dags. 29. september 2017.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
Vakin er athygli umsækjanda á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211