Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 476
24. janúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. janúar 2014. Spurt er hvort byggja megi lyftuhús og glerskála sunnan megin á þaksvölum þriðju hæðar Gamla Bíós á lóð nr. 2A við Ingólfsstræti.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211