Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 812
12. mars, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi skrifstofu borgarstjóra og borgarritara dags. 8. mars 2021 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa vegna erindis Ragnheiðar Arnardóttur dags. 7. mars 2021 um að reka hundahótel að Norðurgrafarvegu 1 á Esjumelum, Kjalarnesi. Einnig eru lagðar fram teikningar með útskýringum ódags., þrívíddarmyndir og umsögn Guðfinnu Kristinsdóttur forstjóra Dýrfinnu, stjórnanda hundasamfélagsins og stjórnarmeðlim í Félagi Ábyrgðra Hundaeigenda og Dýraverndarsambands Íslands ódags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211