Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 831
6. ágúst, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. júní 2021 þar sem sótt er um leyfi til að setja 3,9 fermetra svalir á þakhæð í íbúðarhúsi á lóð nr. 7 við Skaftahlíð. Erindið var grenndarkynnt frá 7. júlí 2021 til og með 4. ágúst 2021. Engar athugasemdir bárust.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda dags. 11. mars 2021. Gjald kr.12.100
Svar

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211