Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 688
29. júní, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. febrúar 2018, ásamt umhverfisskýrslu VSÓ ráðgjafar dags. nóvember 2017, að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 sem felst í að fella út Kópavogsgöng. Tillagan var auglýst frá 11. maí 2018 til og með 22. júní 2018.
Svar

Vísað til Skipulags- og samgönguráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211