Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 834
27. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 13. ágúst 2021 var lagt fram bréf Lárusar Ragnarssonar dags. 7. júní 2021 um að útbúa 30 litlar og meðalstórar íbúðir á lóð nr. 18 við Þverholt. Einnig eru lagðir fram uppdr. Ártúns ehf. dags. 22. mars 2021, br. 14. júní 21 og tillaga Ártúns ehf. dags. 28. apríl 2021 um að bæta við hæð. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júlí 2021. Erindi er nú lagt fram að nýju ásamt breyttum uppdr. Ártúns ehf. dags. 9. og 24. ágúst 2021 sem m.a. miða að því að gera 25 íbúðir í húsinu og breyta þakformi. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2021 samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211