Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 839
1. október, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. september 2021 þar sem sótt er um leyfi til að byggja forstofu við norðurhlið og breytingar á innra skipulagi húss á lóð nr. 10 við Sörlaskjól.
Stækkun er: 49,9 ferm., 121,4 rúmm. Erindi fylgir samþykki eigenda nr. 12 við Sörlaskjól á teikningu dags. 5. júlí 2021 og skýringarmyndir hönnuðar vegna breytinga dags. 5. júlí 2021 ásamt yfirliti breytinga á afriti af aðaluppdrætti stimpluðum 22. ágúst 1946. Gjald kr.12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211