Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 504
15. ágúst, 2014
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 25. júlí 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 22. júlí 2014. Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofurými á 4. og 5. hæð í gistiheimili í flokki II að hámarki fyrir 201 gistirými í 51 herbergjum, komið verður fyrir stiga- lyftu á milli 4. og 5.hæðar og að staðsetja tvo flóttastiga úr stáli við suðurhlið hússins á lóð nr. 121 við Hringbraut. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Samþykki meðeigenda fylgir dags.17.júlí 2014 og kaupsamningur og afsal dags. 14.júní 2014 fylgir erindinu. Gjald kr. 9.500
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211