Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 542
12. júní, 2015
Annað
399100
400341 ›
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 22. maí 2015 var lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur - Veitur ohf. mótt. 18. maí 2015 um framkvæmdaleyfi vegna lagningu háspennulínu í jörð við Fellsveg, samkvæmt uppdr. Orkuveitu Reykjavíkur ódags. Umsókninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt minnisblaði Orkuveitu Reykjavíkur dags. 2. júní 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. júní 2014.
Svar

Samþykkt að gefa út framkvæmdarleyfi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. júní 2015.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211