Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 716
15. febrúar, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. febrúar 2019 þar sem sótt er um leyfi til byggingar á opnu hjólaskýli fyrir 56 reiðhjól við byggingu á lóð nr. 16 við Vatnsmýrarveg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 25.01.2019. Stærð: XX ferm., XX rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211