Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að klæða götuhæð að Laugavegi með póleruðu graniti í svipuðum lit og steining er nú á húsi nr. 15 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 10. desember 2010 og 14. febrúar 2011 ásamt skýringarmyndum Hjalta Sigmundssonar, byggingatæknifræðings dags. 20. janúar 2011.
Gjald kr. 7.700