Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 500
18. júlí, 2014
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. júlí 2014 þar sem sótt er um leyfi til að reisa verönd, síkka glugga á suðaustur- og suðvestur horni til að koma fyrir hurð út á veröndina, leggja af útgang frá anddyri út í garð og gera grein fyrir áðurgerðum breytingum þar sem settir voru fjórir þakgluggar á húsið á lóð nr. 31 við Suðurgötu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. júlí 2014 fylgir. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. júlí 2014.
Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Suðurgötu 33 og Tjarnargötu 36.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211