Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 757
10. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa dags. 16. ágúst 2019 var lögð fram fyrirspurn Mítas ehf. dags. 29. júlí 2019 varðandi breytingu á eignarhluta nr. 0203 úr vinnustofu í íbúð á lóðinni nr. 46 við Súðarvog. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. september 2019. Einnig er lögð fram leiðrétt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. janúar 2020.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. janúar 2020 samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211