Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. október 2022 þar sem sótt er um leyfi til byggingar á staðsteyptu fjölbýlishúsi, byggingin er sjö hæðir auk kjallara með 70 íbúðum, verslun og þjónustu á 1. hæð til norðurs, í norðurhorni lóðar á A reit orkureits, matshluti nr. 02, á lóð Suðurlandsbraut 34/Ár.