Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 360
19. ágúst, 2011
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 5. ágúst 2011 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi til setja upp stálgeymi mhl. 15 byggðan í samræmi við staðal NS1544 fyrir olíu i flokki III. 1. á lóð nr. 3 við Hólmaslóð olíustöð. Erindinu var vísað til umsagnar hjá skipulagsfulltrúa Faxaflóahafna og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Faxaflóahafna dags. 9. ágúst 2011.
Stærð geymis: 412,6 ferm., 6.724,5 Gjald kr. 8.000 + 537.960
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211