Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 343
25. mars, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags 15. mars 2011 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt anddyri einangrað að utan og klætt með álplötum við veitingaskála á lóð nr. 2B við Sundagarða.
Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda á lóð dags. 22. febrúar 2011
Stækkun: 31,2 ferm., 124 rúmm. Gjald kr. 8.000 + 9.920
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211