Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 418
9. nóvember, 2012
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 12. október 2012 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. október 2012 þar sem sótt er um leyfi til að endurnýja og færa til upprunalegs horfs og byggja kvisti á einbýlishús á lóð nr. 12A við Njálsgötu. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju.
Stækkun: xx rúmm.Gjald kr. 8.500 + xx.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Njálsgötu 11, 12, 13a, 13b og 14 og Bjarnarstíg 4 og 6,

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211