Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 412
21. september, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 14. september var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. september 201 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir og innrétta íbúð í skrifstofurými 0302 á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 5 við Barónsstíg. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 10.september 2012
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags.10.september 2012

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211