Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 356
15. júlí, 2011
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. júlí 2011 þar sem spurt er hvotr leyft yrði að koma fyrir svölum á suðurhlið 3. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 15 við Þórsgötu. Neikvæð afgreidd fyrirspurn fylgir BN039914.
Svar

Neikvætt. Ekki er fallist á að breyta deiliskipulagi til samræmis við fyrirspurn.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211