Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 501
25. júlí, 2014
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 15. júlí 2014. Sótt er um leyfi til að setja upp hjólaskýli úr pólýhúðuðum áleiningum með bogaformuðu þaki úr prófílplasti með steyptum undirstöðustólpum á lóð nr. 15 við Mosaveg.
Stærð B-rými: XX ferm., XX rúmm. Gjald kr. 9.500
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211