Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 418
9. nóvember, 2012
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 26. október 2012 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. október 2012 þar sem sótt er um stöðuleyfi til eins árs fyrir tjaldskemmu með burðargrind úr galvaniseruðu stáli sett ofan á núverandi malbik raflagnir tengdar í tjaldi og hurð rafdrifin á lóð nr.5 við Klettagarða. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 24. október 2012.
Umsögn frá brunahönnuði dags. 10. okt. 2012 fylgir.
Stærð : 240 ferm., og 1.164 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 98.940
Svar

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 24. október 2012.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211