Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 836
10. september, 2021
Annað
479449
480388 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. júlí 2021 var lagt fram bréf Umhverfisstofnunar, dags. 9. júlí 2021, þar sem Umhverfisstofnun, landeigendur, sveitarfélögin Mosfellsbær og Reykjavík kynna áform um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leiruvogs í samræmi við ákvæði laga nr. 60/2013 um náttúruvernd. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. september 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. september 2021 samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211