Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 503
8. ágúst, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi af afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 29. júlí 2014. Sótt er um leyfi til að breyta núverandi húsnæði mhl 01, 03 og 04 í gistiheimili í flokki V, hámarksfjöldi gesta á gistiheimili er 62 í 31 herbergi og í veitingahús í flokki III fyrir 120 gesti í húsi nr. 6-10A Vesturgötu.
Umsögn skipulags 28. febrúar 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211