Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 365
23. september, 2011
Annað
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi til að breyta notkun tímabundið í skóla, fella niður tímabundið níu bílastæði í kjallara og innrétta þar fyrirlestrarsal og til að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 11 við Þverholt. Erindi var grenndarkynnt frá 17. ágúst til og með 14. september 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Halla Bogadóttir og Helgi Guðmundsson dags. 31. ágúst 2011, Katrín H. Baldursdóttir dags. 1. september 2011, Kristján Indriðason og Nína Kristjánsdóttir dags. 2. september 2011 og Guðjón Ó dags. 1. september 2011.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211