Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 357
22. júlí, 2011
Synjað
290644
290640 ›
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. júlí 2011 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að byggja bílageymslu og geymslu við einbýlishúsið á lóð nr. 1 við Barðavog.
Samþykki húsa nr. 3, 5 og 7 sem eru aðliggjandi lóðir fylgir á teikningu.
Svar

Neikvætt.
Fyrirspurnin samræmist ekki gildandi deiliskipulagi svæðisins þar sem gert er ráð fyrir byggingu utan byggingarreits.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211