Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 370
28. október, 2011
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. október 2011 þar sem spurt er hvort heimilt sé að koma fyrir gistiheimili með 6 herbergjum í einbýlishúsinu á lóð nr. 1 við Langholtsveg.
Svar

Neikvætt.
Samræmist ekki deiliskipulagi.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211