Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 477
31. janúar, 2014
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 24. janúar 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. janúar 2014 þar sem sótt er um leyfi til að breyta 2. og 3. hæð í íbúðir og setja svalir og stiga á vesturhlið iðnaðarhússins á lóðinni nr. 16 við Súðarvog. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 20 14.
Gjald kr. 9.500
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2014.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211