Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 503
8. ágúst, 2014
Annað
‹ 376097
375751
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 18. júlí 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. júlí 2014 þar sem sótt er um leyfi til að stækka hús nr. 14 og 16 og breyta þeim í hótelíbúðir, byggja tengibyggingu milli húsanna og einnig yfir í hús á nr. 12, þannig að hótelið stækki um húsin á lóðum nr. 14 og 16 sem verða sameinaðar í lóð nr. 14 við Mýrargötu. Meðfylgjandi er kvöð um aðgengi milli lóða dags. 12.6. 2014, skýring á sorphirðu fyrir Mýrargötu 2-16. Stærðarbreytingar: nýbyggingar, stækkanir, ferm., rúmm.
Gjald kr. 9.500
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211