Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 442
10. maí, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingafulltrúa frá 29. janúar 2013. Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við suðausturhlið einbýlishúss á lóð nr. 23 við Bárugötu. Einnig er lagt fram tölvubréf Ragnhildar Tryggvadóttur dags. 4. mars 2013 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Erindi var grenndarkynnt frá 8. febrúar til og með 20. mars 2013. Athugasemd barst frá Ragnheiði Tryggvadóttur dags. 4. mars 2013.
Jafnframt er erindi BN044211 dregið til baka. Stækkun: 43,1 ferm., 125 rúmm.Gjald kr. 9.000 + 11.250
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211