Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 701
19. október, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa dags. 10. ágúst 2018 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulagsins Vesturlandsvegur Halla. Í breytingunni felst að fellt er úr gildi 1000 fermetra lágmarksstærð einstakra verslana. Tillagan var auglýst frá 4. september 2018 til og með 16. október 2018. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211