Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 674
23. mars, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Hraunbæ-Bæjarháls við Tunguháls sem felst í breytingu á hagnýtingu lóðarinnar úr opnu svæði í íbúðarbyggð og fjölgun íbúða, samkvæmt deiliskipulagsuppdráttum A2F Arkitekta, dags. 12. október 2017. Einnig er lögð fram hljóðvistarskýrsla Eflu, dags. 29. september 2017. Tillagan var auglýst frá 30. janúar 2018 til og með 13. mars 2018. Eftirtaldir sendu inn athugasemdir: Ágústa Erlingsdóttir, Berglind Ólafsdóttir, Bjarnveig I. Sigurbjörnsdóttir, Gunnar J. Gunnarsson og Róbert Örn Jónsson f.h. Húsfélagsins Hraunbær 144, dags. 12. mars 2018 og Veitur dags. 12. mars 2018.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211