Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 839
1. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. september 2021 var lögð fram fyrirspurn Stáss Design ehf. dagsett 10. ágúst 2021 um að opna á milli aðalhæðar og kjallara hússins á lóð nr. 6 við Lerkihlíð og nýta kjallara sem hluta af húsinu. Einnig er óskað eftir að grafa frá húsinu og bæta við gluggum á norður og vesturhlið hússins skv. tillögu ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. október 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 1. október 2021, samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211