Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 357
22. júlí, 2011
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. júlí 2011 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að byggja garðskúr fyrir garðáhöld og fl. sem ekki er upphitaður og þakefni í samræmi við raðhúsið nr. 67 á lóð nr. 57-67 við Vallarhús.
Svar

Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi svæðisins.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211