Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 435
15. mars, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 8. mars 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. mars 2013 þar sem spurt er hvort leyft yrði að endurbyggja og stækka svalir á suðausturhlið fyrstu, annarrar og þriðju hæðar hússins nr. 14 við Rauðalæk. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2013.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2013 samþykkt. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211