Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 558
16. október, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 18. ágúst 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja sólskála með steyptum sökkli við húsið á lóð nr. 20 við Langagerði. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 27. ágúst 2015. Erindi var grenndarkynnt frá 3. september til og með 1. október 2015. Engar athugasemdir bárust.
Erindi BN048250 er dregið til baka með þessu erindi.
Óundirskrifuð umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20. nóvember 2014 fylgja erindi. Stækkun: 5,18 ferm., 13,6 rúmm. Gjald kr. 9.823
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211