Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 869
19. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 22. mars 2022 var lögð fram drög að tillögu Trípólí arkitekta dags 4. febrúar 2022 að breytingu á deiliskipulagi "Spöngin svæði H". Breytingin felst í því að skilgreind er ný lóð 9750 m2 að stærð. Heimildum til uppbyggingar á svæðinu er breytt þannig að í stað íþróttahús og sundlaugar verði heimilt að byggja 3-5 hæða hjúkrunarheimili með allt að 145 rýmum og tengdri þjónustu. Settir eru sérskilmálar fyrir uppbygginguna. Einnig lagt fram minnisblað FSR dags 10. mars 2022 með ábendingum um drögin og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. apríl 2022. Jafnframt er lagt fram nýtt minnisblað FSR dags. 9. maí 2022 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. maí 2022.
Svar

Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. maí 2022.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211