Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 426
11. janúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. í október 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Suðurhlíða vegna lóðarinnar nr. 9 við Suðurhlíð (Klettaskóla). Í breytingunni felst uppbygging á lóðinni m.a. breyting á byggingarreit, aukning á byggingarmagni og því að gert er ráð fyrir boltagerði á lóðinni samkvæmt uppdrætti OG arkitekta dags. 22. október 2012. Tillagan var auglýst frá 12. nóvember til og með 24. desember 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Skarphéðinn Óskarsson og Valgerður Björnsdóttir dags. 14. desember, Elín G. Helgadóttir dags. 15. desember, Hafdís E. Ingvarsdóttir dags. 19. desember 2012 Björk Georgsdóttir dags. 19. desember 2012, Georg Georgsson og Bylgja Óskarsdóttir dags. 19. desember 2012, Jón Pétur Jónsson dags. 20. desember 2012, Tryggvi Pétursson og Þóra Margrét Pálsdóttir dags. 21. desember 2012. Einnig er lagt fram tölvubréf íbúasamtaka 3. hverfis, Hlíða, Holta og Norðurmýrar dags. 21 desember 2012 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdafresti. Á fundi skipulagsfulltrúa þann 21. desember 2012 var athugasemdarfrestur framlengdur til 15. janúar 2013. Að lokinni framlengingu sendu eftirtaldir aðilar athugasemdir: Hulda Anna Arnljótsdóttir og Ágúst Hjörtur Ingþórsson dags. 21. desember 2012, Björn Valdimarsson f.h. Næði ehf. dags. 23. desember 2012 og Guðmundur Viggósson, Líney Þórðardóttir og Margrét Guðmundsdóttir dags. 24. desember 2012. Á fundi skipulagsstjóra 21. desember var samþykkt að framlengja frest til að skila inn athugasemdum til 15. janúar 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Skarphéðinn Óskarsson og Valgerður Björnsdóttir dags. 3. janúar 2013.
Svar

Ákveðið að framlengja frest til að skila inn athugasemdum til 5. febrúar 2013.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211