Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 865
22. apríl, 2022
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Landakotsreits. Í breytingunni felst að skilgreina nýja lóð og byggingarreit fyrir grenndarstöð á horni Hrannarstígs og Öldugötu, breyting á fyrirkomulagi bílastæða í borgarlandi við Hrannarstíg og ráðstafanir við gatnamót til að auka umferðaröryggi, skv. uppdrætti VA arkitekta, dags. 20. apríl 2022.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Öldugötu 23, 24, 25 og 25A, Túngötu 26, Marargötu 1 og 2 og Stýrimannastíg 14 og 15.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211