Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 818
30. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram greinargerð starfshóps "Brúum bilið á meðan við brúum bilið" þar sem lagðar eru til mögulegar staðsetningar fyrir nýtt leikskólahúsnæði á fimm stöðum í borginni: Vogabyggð 5, Nauthólsvegi 81, Barónsstíg 34, Eggertsgötu 35 og Hagatorgi. Um er að ræða færanlegar einingar sem eru víkjandi fyrir annarri starfsemi/framtíðaruppbyggingu á lóðunum sem um ræðir. Mögulegur fjöldi leikskólaplássa er u.þ.b. 60-100 á hverjum stað fyrir sig.
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211