Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 359
12. ágúst, 2011
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 5. ágúst 2011 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. júlí 2011 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að loka svölum rýmis 0101 og útbúa sólstofu með léttum stiga niður í garð og endurskipuleggja kjallarann svo innangengt verði frá íbúð 0101 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 16 við Leifsgötu. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 10. ágúst 2011.
Svar

Neikvætt að byggja sólstofu með vísan til umsagnar skipulagsstjóra, en ekki eru gerðar athugasemdir við stiga út í garð. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar hún berst.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211