Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 821
21. maí, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. maí 2021 þar sem sótt er um leyfi til að setja svalalokanir á 16 íbúðir með þar til gerðum glerflekum á brautum, á efstu íbúðirnar er komið fyrir þaki, þannig að þar myndast B rými í fjölbýlishúsi nr. 89-91 á lóð nr. 79-95 við Flúðasel.
Stækkun vegna B rýmis XX ferm., og XX rúmm. Gjald kr.12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211