Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 476
24. janúar, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi reitsins Brautarholts 7. Í tillögunni er gert ráð fyrir að á reitunum rísi byggingar sem hýsi litlar íbúðir/einingar fyrir stúdenta, einnig gert ráð fyrir þjónustustarfssemi á hluta jarðhæðar, samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdrætti Arkþings dags. 7. nóvember 2013. Tillagan var auglýst frá 4. desember 2013 til og með 20. janúar 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Símon S. Wiium og Ingunn Ragnarsdóttir dags. 9. janúar 2014, Tómas Waage, dags. 13. janúar 2014, T.ark og XO eigarhaldsf. dags. 15. janúar 2014, Sveinn H. Skúlason f.h. reglu musterisriddara, dags. 17. janúar 2014, Iðnmennt dags., 17. janúar 2014, Hvíta húsið, dags. 17. janúar 2014, Ingibjörg Pétursdóttir f.h. Birnu Björnsdóttir, dags. 19. janúar 2014, Þóra G. Ingimarsdóttir og Bjarni M. Jónsson, dags. 19. janúar 2014, Ragnar D. Sigurðsson f.h. íbúa Ásholti 20, dags. 19. janúar 2014, Ása Steinunn Atladóttir, dags. 19. janúar 2014, Jón Rúnar Pálsson, dags. 19. janúar 2014, Snorri Waage, dags. 20. janúar 2014, Húsfélagið Brautarholti 8, dags. 20. janúar 2014, Húsfélagið Ásholti 2 - 42, dags. 20. janúar 2014, Friðjón Bjarnason og Hrafnhildur Valdimarsdóttir, dags. 20. janúar 2014,
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211