Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 463
11. október, 2013
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. október 2013 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja svalaskýli á svalir íbúðar 0202 í húsinu nr. 11 við Gautavík.
Samþykki meðeigenda (ódags., vantar einn) fylgir erindinu
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211