Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 672
9. mars, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Björns Þórs Karlssonar dag. 15. febrúar 2018 ásamt bréfi RR Hótels ehf. dags. 7. febrúar 2018 um breytingu á deiliskipulagi Brynjureits, reits 1.172.0, vegna lóðarinnar nr. 40 við Hverfisgötu sem felst í að heimilt verði að reka gististarfsemi í 26 íbúðum á reitnum. Til vara óskar RR hótel ehf. eftir deiliskipulagsbreytingu til að reka gististarfsemi í 12 íbúðum á annarri hæð hússins á lóð nr. 40 við Hverfisgötu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211