Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 827
2. júlí, 2021
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. júní 2021 þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi lítillega og opna veitingastað í flokki ll teg. a, með sæti fyrir allt að 160 gesti á 1. hæð með tímabundinni opnun inn á 1. hæð húss nr. 30 í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 28 við Klapparstíg.
Erindi fylgir umboð eignanda dags. 14. júní 2021 og yfirlit breytinga á uppdráttum stimpluðum 28. ágúst 2018. Gjald kr. 12.100
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211