Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 826
25. júní, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju lýsing skipulagsfulltrúa dags 19. apríl 2021 fyrir nýtt deiliskipulag götureits Lágmúla, Háaleitisbraut, Kringlumýrarbraut, Suðurlandsbraut staðgreinireitur 1.260. Sem felst m.a. í að yfirfæra heimildir núverandi lóða innan reitsins og afmarka nýja lóð að Lágmúla 2. Skilgreina heimildir á nýju lóðinni fyrir uppbyggingu á umhverfisvænu húsnæði til samræmis við niðurstöðu samkeppni Reinventing Cities C40. Lýsingin var kynnt til og með 10. júní 2021. Eftirtaldir sendu athugasemdir/umsögn: Skipulagsstofnun dags. 3. júní 2021, Landslög f.h. húsfélagsins Lágmúla 5 dags. 9. júní 2021, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur dags. 9. júní 2021, Vegagerðin dags. 10. júní 2021, Réttsýn ehf., lögmannsstofa, f.h. Lágmúlastæðanna ehf., Húsfélagsins Lágmúla 4, Húsfélagsins Lágmúla 5 og Húsfélagsins Lágmúla 7 dags. 10. júní 2021, Veitur dags. 10. júní 2021 og Minjastofnun Íslands dags. 16. júní 2021.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211