Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 427
18. janúar, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. janúar 2013 þar sem sótt er um leyfi til að breyta vörugeymslu í matvöruverslun, breyta bílastæðum á lóð, breyta útliti, fjarlægja milliloft, koma fyrir sorp og pressu gámi á vesturhlið hússins nr. 4 á lóð nr. 4-6 við Stekkjarbakka.
Bréf frá Umhverfis- og skipulagssviði dags. 25. okt. 2012
Gjald kr. 9.000
Svar

Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi. Bent er á að á fundi skipulagsráðs 12.desember 2012 var fyrri afgreiðsla skipulagsstjóra frá 26. október 2012 um synjun á breytingu á skilmálum deiliskipulags staðfest.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211